Gráavarða (Skógarkot)

Google Maps

Gráavarða er vörðubrot um 500 metrum norðaustan Skógarkots. Varðan stendur á lágum hól mitt á milli Djúpudala og Skyggnis, skammt austan Rjúphóls.