Gráhóll

Google Maps

Gráhóll er mosagróinn hraunhóll skammt austur af Kárastöðum. Tvær leiðir, Prestsgata og Kirkjugata, liggja frá Kárastöðum niður að þjóðveginum hvor sínum megin við hólinn.