Gráhóll er mosagróinn hraunhóll skammt austur af Kárastöðum. Tvær leiðir, Prestsgata og Kirkjugata, liggja frá Kárastöðum niður að þjóðveginum hvor sínum megin við hólinn.
Gráhóll er mosagróinn hraunhóll skammt austur af Kárastöðum. Tvær leiðir, Prestsgata og Kirkjugata, liggja frá Kárastöðum niður að þjóðveginum hvor sínum megin við hólinn.