Grásteinn

Google Maps

Grásteinn er fjögurra metra hár hóll í landi Kárastaða, rétt austan við veginn sem liggur niður í Rauðukusunes, við afleggjarann að Efristíg. Hóllinn er kenndur við grámosa sem þekur hann að mestu. Skammt suðvestan hólsins, hinum meginn við veginn, stendur samnefnd Grásteinsvarða.