Gráuklettar (Hrauntún)

Google Maps

Gráuklettar, í landi Hrauntúns, eru smáhólar tæpum 300 metrum suðaustan túngarðsins í Hrauntúni. Gaphæðaslóði liggur rétt sunnan Gráukletta.