Gráuklettar, í landi Skógarkots, eru smáhólar nálægt túnjaðrinum í Skógarkoti, mitt á milli Veiðigötu og Gjábakkavegar.