Grenhóll

Google Maps

Grenhóll er klapparhóll sem stendur vestan í Syðri-Gapahæð, rúmum 300 metrum norðaustan Þorsteinsvörðu og nálægt ónefndum fjárslóða, sem liggur þar um. Hóllinn hefur líklega verið kenndur við nærliggjandi refagren.