Grímsgilslækur

Google Maps

Grímsgilslækur (eða Grímagilslækur) er lækur sem á upptök sín í Grímsgilsmýri. Lækurinn rennur um 2,6 kílómetra vegalengd niður Grímsstaðagil, fram hjá Grímsstöðum, um valllendis- og mosaflatir, fram hjá Bárukoti og sameinast að lokum Hrútagilslæk og verður þá að Leiralæk.