Grjótnesshólmi

Google Maps

Grjótnesshólmi er lítill hólmi í Þingvallavatni fyrir framan Grjótnes. Hólminn er um 15 x 15 metrar að stærð og vaðfær, aðeins átta metrar eru til lands og innan við eins meters dýpi.