Háás er heitið á efri hluta Kárastaðaáss. Á honum austanverðum er stór steinn er kallast Álfasteinn.