Hábrúnarklettur er lítill hraunklettur efst á svokallaðri Hábrún í austanverðri Þingvallasigdældinni. Kletturinn er um 500 metrum austan Klukkuhóla og markar norðurenda Litlugjár, sem eru þó ekki nema smásprungur við hólinn
Hábrúnarklettur er lítill hraunklettur efst á svokallaðri Hábrún í austanverðri Þingvallasigdældinni. Kletturinn er um 500 metrum austan Klukkuhóla og markar norðurenda Litlugjár, sem eru þó ekki nema smásprungur við hólinn