Hádegisholt

Google Maps

Hádegisholt er eyktarmark frá Brúsastöðum, tæpa 300 metra sunnan bæjarins og er neðst á Djúpugrófarási. Þar stóð varða, sem kallaðist Hádegisvarða.