Hallur, eða Hallinn, er heitið á neðri eða vestari gjábarmi Hrafnagjár milli Hallstígs og Gjábakkastígs. Norðan Gjábakkastígs kallast neðri gjábarmurinn Rif. Hallinn er þakinn þéttum birkiskógi.