Hallurinn

Google Maps

Hallurinn (eða Hallur) kallast eystri eða lægri gjábarmur Almannagjár frá Viðarstíg að neðri fossinum hjá Drekkingarhyl. Framhald hans í norðri kallast Fangbrekka og þaðan Fagrabrekka.