Hellishæð

Google Maps

Hellishæð er hæð í austanverðri Þingvallasigdældinni, sunnan Flekkhóls og Syðri-Svínhóls. Hæðin er kennd við sauðahelli frá Skógarkoti og liggur götuslóði milli hæðarinnar og Skógarkots.