Hellugjárbalar

Google Maps

Hellugjárbalar eru mosagrónir hraunbalar þar sem Gönguvegur fer yfir Hellugjá. Balarnir eru aflíðandi, snúa norðaustur-suðvestur og eru um fjórir metrar á hæð.