Hestagjá

Google Maps
Hestagja 2022
Hestagjá er ein af mörgum framhaldsgjám Almannagjár.

Hestagjá gengur suður af Kárastaðastíg. Þar voru, eins og nafnið gefur til kynna, hestir líkast til geymdir. Eitthvað á þingtíma en þó einnig í tengslum við búskað á Þingvöllum. Auðvelt hefur verið að geyma hestana þar inni í gjánni enda er einn inngangur og hann nokkuð þröngur. Þannig að auðvelt hefur verið að loka honum.