Hjálp er lind eða leirtjörn suðaustan Kárastaða, sem þraut aldrei að sögn Kárastaðabænda.