Hlíðarstígur

Google Maps

Hlíðarstígur er stígur á miðri Hlíðargjá í austanverðri Þingvallasigdældinni. Hlíðarstígur var landamerki Þingvallabæjar um tíma og einnig hornamark þjóðgarðsins á Þingvöllum.