Hlöðuhóll

Google Maps

Hlöðuhóll er hóll í túninu í Skógarkoti, skammt norðan bæjarrústanna. Þar hefur hlaða staðið.