Hofmannaflöt

Google Maps
Hofmannaflot
Hofmannaflöt var líkast til samkomustaður þingmanna frá vestur- og norðurlandsfjórðungi.
Hofmannaflöt

Hofmannaflöt var líkast til forn áningarstaður. 

Hofmannaflöt er stór grasflöt sunnan og vestan undir Mjóafelli. Bændur úr Þingvallasveit hafa oft sótt heyfeng á Hofmannaflöt. Meyjarsæti er gígtappi sem rís upp norður af grasflötinni.


Hér lágu þjóðleiðir úr þremur áttum, það er úr vestan, norðan og austan. Stundum hittust þingmenn hér og tóku svo síðasta spölinn saman á þingi. Einnig var þetta staður þar sem menn kvöddust á þegar riðið var heim