Hrossabrekkur

Google Maps

Hrossabrekkur eru hlíðar vestan Selfjalls, milli Kjálkárgils og Hrossabrekkugils. Brekkurnar eru grasi grónar með einstaka mosaflötum. Neðan þeirra rennur Eyrarlækur.