Hrossbeinar

Google Maps

Hrossbeinar eru smáhólar skammt vestan Vatnskots. Í örnefnaskrá Vatnskots er þeim lýst svohljóðandi:

„Hrossbeinar (61) eru norðvestur af Sprunguhól, eins konar klapparbali eða mosa- vaxinn hóll með skógi vaxinni laut. Helga [Símonardóttir Melsteð] þekkir ekki tilefni nafnsins, enda man hún ekki eftir nafninu í daglegu tali, en kannast við staðinn af lýsingu.“