Hrútaklettar

Google Maps

Hrútaklettar eru mosagrónir klapparhólar í Þingvallahrauni. Hólarnir eru rétt vestan Hrauntúnsgötu og Neðstu-Brúnar, tæpum 600 metrum norðan Þingvallavegar.