Innri-Sandskörð

Google Maps

Syðri- og Innri-Sandskörð eru tvær víkur vestur undir Arnarfelli, skammt norðvestur af Stapatjörn. Milli þeirra er bergstallur eða skúti, sem fellur inn í, sem heitir Hellir.