Jafningjar

Google Maps

Jafningjar eru þrír smáhólar skammt norðan Skógarkots, upp við Nýju-Hrauntúnsgötu. Hólarnir eru álíka stórir og er hver þeirra með vörðubroti á toppnum. Hólarnir standa á lágri hæð sem kallast Jafningjahæð.