Jarðfall

Google Maps

Jarðfall er örnefni á Kárastaðaási, vestan Sniðgötu. Nákvæm staðsetning er á reiki og eðli örnefnisins er ekki tilgreint, annað en að þarna er einhver dæld eða sig í ásnum.