Jónsvörðubalar

Google Maps

Jónsvörðubalar eru hraunbalar skammt norðvestan Skógarkots. Balarnir eru á lágum hrygg sem snúa suðaustur-norðvestur og norðan þeirra liggur Krókhólagata í átt að Sandhólastíg. Balarnir eru kenndir við samnefnda vörðu en staðsetning hennar er á reiki.