Kálfhólar

Google Maps

Kálfhólar eru örnefni í Gjábakkahrauni. Hólunum er ekki lýst í örnefnaskrá en þeir eru merktir hér um bil 500 metrum austan Gjábakka. Þar eru nokkrir lágir og sprungnir klapparhólar. Rétt suðaustan þeirra er Dagmálahóll.