Kambsvarða

Google Maps

Kambsvarða er varða og hornamark Arnarfells, Mjóaness og Gjábakka. Nákvæm staðsetning Kambsvörðu er óljós en samkvæmt örnefnaskrá er hún beint suður eða suðaustur af Hallstíg, ofan á hæð vestast í Skógartöglum.