Kárastaðaás

Google Maps

Kárastaðaás er, samkvæmt örnefnaskrá, „[...] misgengi ofan við [Kárastaði] og liggur frá suðvestri til norðausturs. Á honum eru Háás og Lágás. Á ská upp ásinn liggur Sniðgata, og vestar á honum heitir Jarðfall. Austan til á Háásnum er stór steinn, líkur húsi í laginu, og heitir hann Álfasteinn. Vestarlega undir Kárastaðaás er Nónmelur og Mógrafir.