Kárastaðahólmar

Google Maps

Kárastaðahólmar eru hólmar í Þingvallavatni skammt norðan Rauðukusuness, norður undan Hálfdánarvík. Hólmarnir samanstanda af tveimur meginhólmum, sá syðri sundurtættur af gjásprungum og fáeinum smáhólmum umhverfis þá og kallast einn þeirra Rytuklettur.