Karl er lítill klettur við flæðarmál Þingvallavatns vestur undan Arnarfelli, um 120 metra suðvestan Syðri-Sandskarða. Kletturinn er um 6 x 4 metrar að stærð og rís tæpa sex metra upp úr vatninu.