Katthóll

Google Maps

Katthóll er stakur hóll í nágrenni Vatnskots, skammt vestan Hrossbeina suður við Vatnskotsveg. Katthóll er skógi vaxinn sprunguhóll með hundaþúfu á toppnum. Tildrög nafnsins eru ókunn.