Ketilhöfðaklettur

Google Maps

Ketilhöfðaklettur er sprunginn klapparhóll ofan á Ketilhöfða í Þingvallahrauni. Hann er skammt norðvestan Hellishæðar, þar sem Skógarkotsbændur geymdu fé í hellisskúta.