Kjóavellir

Google Maps

Kjóavellir er deiglendur grasteigur við Öxará, þar sem lækurinn úr Búrfellsgili rennur saman í hana. Vellirnir eru sundurskornir af farvegum.