Klauf er dalsræma milli Lágafells og Innra-Mjóafells. Liggur hún frá Biskupsflöt við Goðaskarð til norðausturs í átt að hátindi Gatfells. Þar eru leysingafarvegir.
Klauf er dalsræma milli Lágafells og Innra-Mjóafells. Liggur hún frá Biskupsflöt við Goðaskarð til norðausturs í átt að hátindi Gatfells. Þar eru leysingafarvegir.