Klifhólar

Google Maps

Klifhólar eru nokkrir aflangir hraunhólar með djúpum lautum inn á milli þeirra. Þeir eru staðsettir upp af Grunnhólum við Þingvallavatn, skammt vestur af Tjörnum. Hólarnir eru að mestu skógi vaxnir.