Klukkustígshóll

Google Maps

Klukkustígshóll er hóll við Klukkustíg á Hrafnagjá. Hefur hann verið merktur jafnt austan og vestan Hrafnagjár, líklegast er hann þó vestan megin. Þar er nokkuð stór hóll, skógi vaxinn og með vörðu á toppnum. Sunnan hans liggur Klukkustígsleiðin.