Kolgrafarhóll (nyrðri)

Google Maps

Kolgrafarhóll er hraunhóll í Þingvallahrauni, skammt austan þjónustumiðstöðvarinnar á Leirum. Hóllinn er askammt sunnan Þingvallavegar upp við mosaeyður. Hóllinn er flangur, snýr frá austri til vesturs og mjög sprunginn á toppnum. Austan við hólinn eru skógi vaxnar hæðir, nefndar Kolgrafarhólshæðir eftir hólnum.