Spöngin

Google Maps
Flosagja 2022
Spöngin með Flosagjá sitthvorum megin við sig sem og Nikulásargjá.

Spöngin er 300 metra langur hraunrimi milli Flosagjár og Nikulásargjár norðan Þingvallatúns. Spöngin hefur verið mörgum listamanninum innblástur í gegnum tíðina. 

Á Spönginni miðri sést móta fyrir tóftum og tóftabrotum. Sumar tilgátur ganga út á að hér hafi heiðna-Lögberg verið áður eða þá Lögrétta staðsett á ófriðarþingum. Auðvelt var að verja mönnum inngöngu inn hraunrimann. 

Spöngin

Langur hraunriminn klýfur Flosagjá.