Vatnsvik

Google Maps
Vatnsvik
Vatnsvik
Vatnsvik

Til suðurs sést í Arnarfell og í bakgrunni til vinstri á myndinni er Miðfell. 

Vatnsvik er breiður flói norðaustast í Þingvallavatni. Í Vatnsviki er aðgrunnt og ströndin vogskorin og því má oft á góðum sumardögum sjá fjölda veiðimanna á bökkum Vatnsviks. Í Vellankötlu í Vatnsviki rétt við veginn má sjá grunnvatnið vella fram undan