Hraunbýli

Í gegnum árhundruðin voru ýmis býli og sel í grennd við Þingvallsvæðið. Hér munu smátt og smátt birtast inn upplýsingar um þá byggð sem löngum var en hefur niðurlagst á Þingvöllum.