Samtök um sögutengda ferðaþjónustu

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er aðili að Samtökum um Samtök um söguferða-þjónustu (SSF) sem eru samvinnu- og samráðs-vettvangur þeirra er stunda söguferðaþjónustu á Íslandi.

Heimasíða samtakanna er http://www.sagatrail.is/