Almennir viðburðir

04.10.2025

Urriðadans í Öxará 2025

Laugardaginn 4. október klukkan 14:00 hefst hinn árlegi Urriðadans í umsjón Jóhannesar Sturlaugssonar.
28.09.2025

Forsetakjörið 1944 og virðing Alþingis að fornu og nýju

Guðni Th. Jóhannesson flytur fyrirlestur um fyrsta forsetakjörið og virðingu Alþingis í gegnum tíðina. Fyrirlesturinn hefst í gestastofu þjóðgarðsins, Snorrabúð klukkan 14:00.
21.09.2025

Haustlitaganga eftir Klukkustígsleið á Þingvöllum

Gengið er inn að Vallarkrók
31.08.2025

Undraheimur Þingvallavatns - Gengið með landverði

Undraheimur Þingvallavatns er fræðsluganga með Finni Ingimarssyni landverði og líffræðingi. Finnur mun leiða gesti um þann undraheim sem norðurstrandlengja Þingvallavatns hefur upp á að bjóða.
28.08.2025

Jazz á Þingvöllum - Sigmar Matthiasson Band

Í samstarfi við Reykjavík Jazz Festival verða tónleikar með bandi Sigmars Matthíassonar í gestastofu þjóðgarðsins á Þingvöllum.
17.08.2025

Sögur úr sveit - Arnarfell

Sjö kílómetra löng gönguleið eftir Arnarfellshryggnum í leiðsögn landvarðar.
10.08.2025

Gróður og grænar gersemar - Gengið í Skógarkot

Gengið með landverði inn í hraun
03.08.2025

Undraheimur Þingvallavatns

Undraheimur Þingvallavatns - fræðsluganga með landverði sem leiðir gesti um þann undraheim sem norðurstrandlengja Þingvallavatns hefur upp á að bjóða.
31.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Klókar konur á söguöld

Fjölbreytt og skemmtileg ganga með Vilborgu Davíðsdóttur
27.07.2025

Týndar leiðir í Þingvallahrauni: Gengið í fótspor hraunfólksins

Starfsfólk þjóðgarðsins á Þingvöllum efnir til sérstakrar gönguferðar sunnudaginn 27. júlí kl. 13:00. Gengið verður um afskekktan undraheim sem hefur legið gleymdur í norðurhluta Þingvallahrauns og fáir hafa séð í áratugi.
24.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Ást frá fortíð til framtíðar

24.07.2025

Ást frá fortíð til framtíðar

Torfi Stefán Jónsson fræðslufulltrúi á Þingvöllum fjallar um ástarsögur sagðar og ósagðar á Þingvöllum frá fortíð til dagsins í dag.