Almennir viðburðir

26.06.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - – Konur og þjóðsögur á Þingvöllum

Gangan er öllum opin og ókeypis
22.06.2025

Kórasöngur í Almannagjá

Tveir kórar troða upp sunnudaginn 22. júní.
19.06.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Kraftur kvenna

Halla Tómasdóttir forseti Íslands leiðir fyrstu fimmtudagskvöldgöngu sumarsins.
17.06.2025

Hátíðarmessa á þjóðhátíðardag

Þjóðhátíðarmessa hefst klukkan 14:00 í Þingvallakirkju 17. júní.
15.06.2025

Skundum á Þingvöll 15. júní

Skundum á Þingvöll sunnudaginn 15. júní. Dagskrá frá 11:00 - 18:30.
15.06.2025

Sögu- og söngganga með Guðna Th. Jóhannessyni

Guðni Th. býður í sögu- og sönggöngu
01.01.2025

Hátíðarmessa Nýársdag

Hátíðarmessa verður í Þingvallakirkju á Nýársadag.
25.12.2024

Hátíðarmessa Jóladag - Hætt við viðburð vegna veðurs

Engin hátíðarmessa verður vegna veðurs.
19.10.2024

Var Drekkingarhylur sprengdur með dínamíti við brúarsmíðar?

Baldur Þór Þorvaldsson fyrrum starfsmaður Vegagerðarinnar kynnir niðurstöður sínar á rannsóknum á Drekkingarhyl og brúarsmíð sem þar hefur farið fram.
12.10.2024

Urriðadans í Öxará 2024

Laugardaginn 12. október verður urriðaganga með sígildri fræðslu Jóhannesar Sturlaugssonar. Viðburðurinn hefst klukkan 14:00.
07.10.2024

Ferðaþjónustudagurinn 2024

Ferðaþjónustudagurinn 2024 verður haldinn í Hörpu mánudaginn 7. október undir yfirskriftinni „Álagsstýring á fjölsóttum ferðamannastöðum“. Ráðstefnan fer fram í Silfurbergi og hefst kl. 9.00 og stendur til 16.30. Samtök ferðaþjónustunnar standa að Ferðaþjónustudeginum 2024 í samstarfi við Ferðamálastofu, Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarð og Þingvallaþjóðgarð.
28.09.2024

Haustlitaganga - Klukkustígur

Hressandi gönguferð inn í hraun á Þingvöllum sem tekur um 3 klst.