Almennir viðburðir

14.10.2023

Urriðadans í Öxará 2023

Laugardaginn 14. október verður urriðaganga með sígildri fræðslu Jóhannesar Sturlaugssonar. Viðburðurinn hefst klukkan 14:00.
16.09.2023

Dagur íslenskrar náttúru 2023

Frítt verður á sýninguna Hjarta lands og þjóðar í tilefni dagsins.
10.09.2023

Gul messa í Þingvallakirkju

Gul messa í Þingvallakirkju 10. september klukkan 14:00.
27.07.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum

Astrid Lindgren, Guðrún Borgfjörð og Helga hin fagra á Þingvöllum.
20.07.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Yfirrétturinn á Íslandi: blóðskömm, dulsmál og drykkjuskapur

Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir segir frá starfsemi yfirréttarins á alþingi á 18. öld.
13.07.2023

Sögustaðurinn Þingvellir

Helgi Þorláksson prófessor í sagnfræði ræðir sögustaðinn Þingvöllum. Athugið að upphafsstaður er við Langastíg klukkan 20:00.
06.07.2023

Jarðskorpuhreyfingar á Þingvöllum

Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur ræðir jarðskorpuhreyfingar á Þingvöllum og sögu hræringa sem skekið hafa staðinn.
22.06.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Guðni Ágústsson og Njála.

Guðni Ágústsson verður ásamt fríðu föruneyti að fjalla um Brennunjálssögu.
20.06.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Ljóð um þjóð

Gerður Kristný leiðir gesti um ljóðgarðinn á Þingvöllum
15.06.2023

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Íslandsklukkan á Þingvöllum

Óttar Guðmundsson leiðir fyrstu fimmtudagskvöldgöngu sumarsins.
09.04.2023

Upprisumessa á Páskadag

Upprisumessa á Þingvöllum, athöfnin hefst 06:15
29.03.2023

Menningarferðamennska -Sáttmáli ICOMOS fyrir menningarferðamennsku

Málþing á vegum Íslandsdeildar ICOMOS. Rætt verður um menningarferðamennsku og mikilvægi hennar.