Fimmtudagskvöld á Þingvöllum

Gunnlaugur Bjarnason fræðimaður og meðstjórnandi hlaðvarpsins vinsæla Flimtan og fáryrði leiðir fimmtudagskvöldgönguna.
Gunnlaugur fer yfir tengsl nokkura kvenna við Þingvelli og sérstaklega þá þeirra Guðrúnu Bjorgfjörð, Astrid Lindgren og Helgu fögru.
Gangan hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni á Haki og er öllum opin og ókeypis. Ekki er rukkað inn á bílastæði á Haki eftir 19:00