Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Guðni Ágústsson og Njála.
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum hefst klukkan 20:00 frá gestastofu á Haki. Viðburðurðinn er öllum opinn og ókeypis.
Að þessu sinni fáum við að upplifa Njálssögu i flutningi samtímamanns.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningamálaráðherra flytur ávarp.
Ólafía Hrönn Jónsdóttir flytur Gunnars-hólma
Karlakórinn Öðlingarnir úr Rangárvallasýslu syngja Skarphéðinn í brennunni og fleiri lög. 
                 
        
                        Lögberg á góðum degi
                    
            
                   Lögberg er óneitanlega sögusvið í Njálu og fleiri Íslendingasögum.
Þingvellir Þjóðgarður