Örlög Þórdísar Halldórsdóttur

Gangan hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni á Haki. Rithöfundurinn Þóra Karítas Árnadóttir gaf árið 2020 út bókina Blóðberg. Þar fjallar hún í sögulegri skáldsögu um örlög Þórdísar Halldórsdóttur. 

Drekkingarhylur

Átján konum var drekkt á Þingvöllum.


Þórdís Halldórsdóttir var árið 1608 fundin sek um blóðskömm. Ævi hennar endaði eins og 18 annara kvenna sem var drekkt á Þingvöllum.
Málaferlin og aftökuörnefnin á Þingvöllum eru til vitnis um myrka tíma í sögu staðar og þjóðar.
Þóra Karítas Árnadóttir hefur starfað við skrif, leikhús og sjónvarpsþáttagerð.