Messa á nýársdag

Þingvallakirkja í snjóbúningi

Messa verður í Þingvallakirkju á nýáarsdag

Séra Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti heldur hátíðarmessu í Þingvallakirkju klukkan 14:00 á nýársdag. Fáir dagar fanga jafnvel helgi Þingvalla og nýársdagur. Því um að gera að koma til Þingvalla, njóta náttúrunnar og messu í Þingvallakirkju.